Aðeins tveir dagar!

Jæja, nú eru aðeins tveir dagar þangað til við förum. Það eru nokkrir sem komast ekki með þannig að við verðum 15 saman.

 Súsanna ætlar að stjórna söngi; hún er búin að útbúa textahefti fyrir okkur og ætlar að taka klarínettið með til að spila undir! Þetta verður meiriháttar!

 Ef einhver lumar á góðum sögum, bröndurum eða ljóðum, þá endilega takið með.

 Veðurspáin er líka mjög fín, þótt það verði kannski ekki steikjandi sól allan tímann, þá verður allavega hlýtt og milt veður. Bara að ísbjörnin sýni sig ekki :)


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ásta Ágústsdóttir

Höfundur

Ferðafélagið Filippus
Ferðafélagið Filippus
Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • IMG 6038
  • IMG 6037
  • IMG 6035
  • IMG 6031
  • IMG 6025

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband