8.7.2008 | 20:53
Gátlisti
Þessi gátlisti er fengin af heimasíðu Ferðafélagsins og er ágætur til viðmiðunar um útbúnað í ferðina.
Matur
Frostþurrkaður matur
Núðlur eða pasta í pokum
Flatkökur (smurðar)
Brauð (smurt)
Hrökkbrauð
Kex
Þurrkaðir ávextir
Súkkulaði
Hnetur
Þurrdjús /orkurdrykkur
Kakóbréf
Te / kaffi
Súpur
(Krydd; salt, pipar o.fl.)
Snyrtivörur/sjúkravörur
Salernispappír
Tannbursti
Tannkrem
Sápa /sjampó
(Rakvél)
Lítið handklæði / þvottapoki
Sólvarnarkrem / sólaráburður
Hælsærisplástur / plástur
Skæri (eru oft í vasahnífum)
Verkjalyf
Teygjubindi
(Eyrnatappar)
Mataráhöld / eldunartæki
Eldunartæki / eldsneyti
Pottur
Eldspýtur
Hitabrúsi
Drykkjarbrúsi
Diskur / drykkjarmál
Hnífapör
Vasahnífur
(Uppþvottalögur/bursti/klemmur)
Fatnaður
Góðir gönguskór
Vaðskór, t.d. tevur eða laxapokar
2 pör mjúkir göngusokkar
Nærbuxur
Nærföt, ull eða flís
Flís- eða ullarpeysa
Milliskyrta, ull eða flís
Göngubuxur
Stuttbuxur
Húfa og vettlingar
Hlífðarfatnaður, regnheldur og andandi
(Legghlífar)
Almennt
Bakpoki, ekki of stór
Svefnpoki, léttur og hlýr
Bakpokahlíf/plastpokar
Tjald/dýna
Ýmislegt
Göngustafir
Áttaviti /landakort
Myndavél / filmur
Skotsilfur / veski
Höfuðljós
Spotti / viðgerðasett.
(Koddaver)
Um bloggið
Ásta Ágústsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.